Dufthylki

Ertu að leita að dufthylki

Það er auðvelt fyrir þig að finna hylkin í prentarann þinn. Þú einfaldlega smellir á stækkunarglerið hér efst til hægri og setur inn nafnið á prentaranum þínum. Til dæmis ef þú værir að leita hylkjum í HP Laserjet P1102 þá nægir að setja inn P1102 og birtast þá hylkin sem passa. Ef þú finnur ekki hylkin, sendu þá til okkar fyrirspurn á sala@skrifstofuvorur.is og vi sendum þér slóðina á hylkin sem passa.

Gæðin í fyrirrúmi

Þú finnur dufthylki frá upprunanlegum framleiðendum eins og Canon, Epson, Brother og HP hér en einnig er að finna ódýrari samheita dufthylki frá G&G Ninestar.

Frá árinu 2009 höfum við boðið upp á ódýrari dufthylki frá ýmsum framleiðendum. í dag bjóðum við aðeins samheitahylki frá G&G Ninestar sem er selt í yfir 70 löndum

Þú getur treyst Ninestar dufthylkjunum í prentarann þinn, fleiri þúsund klukkustundir hafa farið í prófanir á hylkjunum, tromlunni og duftinu í hylkjunum til að tryggja gæðin og rekstraröryggi þitt. 

Ef þú vilt fræðast meira um Ninestar, smelltu þá á myndina hér að ofan.