Rammasamningar

Skrifstofuvörfur ehf. er aðili að eftirfarandi rammasamninga:  

Ríkiskaup:

Reykjavíkurborg

  • Afsláttarsamningur - gildir til 30.03.2021

Skrifstofuvörur.is býður yfir 5000 vörur í vefverslun og gott úrval í verslun Skútuvogi 11.  Á vefversluninni er verulegt úrval af alls kyns ritföngum, möppum ofl. ofl. Vinsælustu vörurnar eigum við á lager en margar vörur eru á lager hjá birgjum. Afhendingartími er ca. 1-2 sólarhringar ef vörur eru ekki til á lager hjá okkur. 

Skrifstofuvörur. rekur verslun að Skútuvogi 11, Reykjavík þar er gott úrval af bæði prenthylkjum og skrifstofuvörum.