Vörulýsing
Brother PT-H105 handhæg merkivél.
Sérlega handhæg merkivél sem prentar í 180dpi upplaus með vönduðum LCD skjá
• Létt og þægileg merkivél frá Brother
• Mjög hröð með allt að 20 mm/sek
• LCD skjár og 180dpi prentupplausn
• Prentar á 3.5, 6, 9 og 12mm borða
• Innbyggður límmiðaskeri
• Vandað takkaborð úr sterku gúmmí
• Ótrúlegt úrval af límborðum í öllum litum
Sérlega handhæg merkivél sem prentar á allt að 12mm TZe límborða í 180dpi upplausn, vandaður LCD skjár, innbyggð tákn og innbyggður hnífur, tekur 6 AAA batterí (fylgja ekki)