Vörulýsing
Brother HL-L2350DW geislaprentari WiFi
Glæsilegur þráðlaus Laser prentari sem tekur lítið borðpláss, orkusparandi, nýtir tónerinn vel og er einstaklega hljóðlátur.
• Hágæða A4 laser prentari
• Prentar 30 bls/mín 8.5 sek í fyrstu
• 1200x1200 dpi, 600MHz örgjörvi, 64MB minni
• 250+1 bakkar fyrir flestar blaðastærðir
• Duplex sjálfvirk tvíhliða prentun, 13 bls/mín
• Umhverfisvænn og orkusparandi
• Allt að 3000 bls dufthylki fáanleg, ISO
• Innbyggt WiFi þráðlaust netkort
• USB2.0 High-Speed tengi, PC, Mac og Linux
Hylki: TN-2410, 1200 bls. / TN-2420, 3000 bls. (miðað við 5% þekju), Tromla: DR-2400, 12.000 bls. 700 bls. hylki fylgir, 1200x1200 dpi (monochrome), 30 blaðsíður á mínútu / 15 blaðsíður á mínútu duplex / 8.5 sekúndur í fyrstu, 250 bls. pappírsbakki (60 til 105g/m2) prentar á A4/A5/A6 og umslög, 600MHz örgjörvi, 64MB minni, USB2.0 Hi-Speed, Duplex sjálfvirk tvíhliða prentun, Blue Angel, Energy star og Nordic Swan vottanir. 356 x 360 x 183mm (BxDxH), 7.2kg. svartur.