Olympia G3650 Guillotine skurðarhnífur

24.900 kr

Stór Guillotine skurðahnífur fyrir mikla notkun. Hentar vel fyrir stórnotkun.

Skrifstofur, skóla og aðra sem skera mikið

  • Stærð flatar til að vinna á: 280x365mm
  • Sker mest 360mm og minnst 35mm
  • Rautt laser ljós sýnir skurðarlínu
  • Sker allt að 50 blöð í einu (80 gr)
  • Gúmmítappar til að tryggja stöðugleika tækis
  • Fingur hlíf
  • Gúmmíhandfang
Stærð tækis: 459x508x270mm
Þyngd tækis: 6,6kg