Olympia Vario Duplex 5000 skurðarhnífur

17.900 kr

Tvöfaldur skurðarhnífur sem hentar vel fyrir heimili, skrifstofur og föndur

Er bæði með Guillotine skurð blað fyrir beinan skurð og með trimmer skurðhníf með 3 stillingum.

Guillotine skurðarhnífur

 • Stærð flatar til að vinna á: 334x253mm
 • Sker allt að 10 blöð í einu (80 gr)
 • Fingur hlíf
 • Gúmmíhandfang
Trimmer skurðarhnífur
 • Hnífur sem skilar 3 mismunandi skurðum
 • Beinn skurður, bylgju skurður og brota skurður
 • Sker allt að 3 blöð í einu (80 gr) í beinum skurð
 • Sker allt að 3 blöð í einu (80 gr) í bylgju skurð
 • Sker allt að 3 blöð í einu (80 gr) í brota skurð
 • Horn skeri. Til að rúna horn.
 • Öll blöð eru varin í hýsingu
 • Stærð flatar til að vinna á: 334x240mm
Stærð tækis: 510x275x70mm
Þyngd tækis: 2,34kg