Vörulýsing
Brother PT-D600VP USB tengjanleg merkivél með lyklaborði
Háhraða USB tengjanleg merkivél frá Brother með 617 innbyggð tákn ásamt innbyggðum táknum fyrir rafvirkja, sjónvarpskapla og öryggiskóða
• Háhraða P-touch merkivél frá Brother
• Mjög hröð með allt að 30 mm/sek
• LCD skjár og 180dpi prentupplausn
• Prentar á 6, 9, 12, 18 og 24mm borða
• Sjálfvirk númeraröð eða stafrófsröð
• Innbyggður límmiðaskeri
• Vandað takkaborð úr sterku gúmmí
• Glæsileg taska fylgir með ásamt límborða
• Ótrúlegt úrval af límborðum í öllum litum
Vönduð USB tengjanleg merkivél með Qwerty lyklaborði sem prentar á allt að 24mm TZe límborða í 180dpi upplausn með möguleika á 7 línum, getur einnig prentað 99 afrit, vandaður 3 línu LCD skjár, 617 innbyggð tákn og innbyggður hnífur, 1x starter rúlla fylgir (24mm x 4m, hvítur borði með svörtum texta), sérstök taska fylgir ásamt spennubreyti, USB kapli og hugbúnaði fyrir Windows