Já, sennilega getum við lækkað rekstrarkostnaðinn þinn.

Gæði, góð verð og góð þjónusta er það sem við hjá Skrifstofuvörum leggjum áherslu á. Á undnanförnum 10 árum höfum við við lært að velja bestu vörur frá hverjum og einum framleiðanda. Með þessu móti náum við að lækka rekstrarkostnað án þess að það komi niður á gæðum útprentanna.

Til að komast að því hvort við getum lækkað rekstrarkostnaðinn þinn þarft þú fyrst að taka saman fyrir okkur hvaða prentara þú átt, hvaða hylki hann/þeir nota og hvað hylkin kostuðu síðast þegar þú keyptir. 

Svo setur þú allar þessar upplýsingar í Excel skjal sem þú getur hlaðið niður með því að smella hér: HLAÐA NIÐUR EXCEL SKJALI

Þegar þú ert búin(n) með heimavinnuna þína þá vistar þú skjalið og sendir til okkar á sala@skrifstofuvorur.is.

Við förum svo yfir gögnin og sendum þér tillögur að því hvernig þú getur lækkað rekstrarkostnaðinn þinn. 

Ef þú lendir í einhverjum vandræðum með Excel skjalið - sendu okkur þá bara línu á sala@skrifstofuvorur.is. 

Newsletter

A short sentence describing what someone will receive by subscribing