Um Skrifstofuvörur.is

Sagan okkar

Skrifstofuvörur ehf. er stofnað í ágúst 2005 en hóf núverandi starfsemi á vormánuðum 2009. Vefverslunin www.prentvorur.is var opnuð þann 9. ágúst 2009 og vakti strax mikla eftirtekt.

Í apríl 2010 var starfsemin flutt að Skútuvogi 1 þar sem hún var þar til í apríl 2015 en þá fluttum við á núverandi staðsetningu að Skútuvogi 11. 

 

Jafnt og þétt höfum við verið að útvíkka vöruframboð okakr og í janúar 2018 var ákveðið að breyta nafni félagsins í Skrifstofuvörur ehf. og opnuð var þessi vefverslun www.skrifstofuvorur.is.

Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri og aðaleigandi félagsins hefur stýrt því frá 2009. 

Kennitala Skrifstofuvara ehf. er 560805-0390 og VSK númer er 87700

Öllum fyrirspurnum má beina til Jóns eða á sala@skrifstofuvorur.is