Hylki í flesta prentara

Það eru mjög miklar líkur á því að ef þú átt prentara þá eigum við hylki í hann, hér eru nokkrir framleiðendur: 

Að finna hylkin í prentarann þinn

Þegar þú leitar að hylkjum er best að opna prentarann og sjá hvað hylkin heita, hér er t.d. mynd af hylkjum í HP bleksprautuprentara: 

Ef hylkin í prentarann þinn heita t.d. 932XL og 933XL þá setur þú einfaldlega 932XL í leitarstikuna hér að ofan, leitarniðurstöður birtast strax:

Ef þú finnur ekki hylkin þín sendu okkur þá póst á sala@skrifstofuvorur.is ásamt heitinu á hylkinu sem þú leitar að eða heitinu á prentaranum og við sendum þér nánari upplýsingar, svo máttu líka hringja í okkur í 553 4000.