Prentvörur heita nú Skrifstofuvörur ehf.
Kæri viðskiptavinur
Um síðustu áramót tókum við upp nýtt nafn á félaginu sem heitir í dag Skrifstofuvörur ehf. Aðeins er um nafnabreytingu að ræða, við erum áfram með sömu kennitölu, heimilisfang og eigendur eru þeir sömu.
Áherslan er enn á prenthylki og prentara en vöruframboð okkar hefur stóraukist. Á nýrri vefverslun www.skrifstofuvorur.is bjóðum við nú yfir 9000 vörur.
Þú finnur þekkt vörumerki eins og Bic, Pentel, Leitz og Stabilo hjá okkur en einnig finnur þú G&G prenthylkin, Brother, Canon og HP prentara.
Ef þú varst með skráningu á gömlu síðunni okkar þá gátum við því miður ekki flutt notandanafnið og lykilorðið þitt yfir. Þú verður því að nýskrá þig. Hér eru leiðbeiningar hvernig þú nýskráir þig:
Ef þú þarft ekki leiðbeinigar getur þú farið beint í nýskráninguna hér:
Áfram munum við leggjum okkur fram um að bjóða fyrsta flokks þjónustu til allra okkar viðskiptavina. Ef þú þarft aðstoð með val á vörum eða með uppsetningu, viðhald eða viðgerðaþjónustu hafðu þá samband við okkur í síma 553 4000 eða á sala@skrifstofuvorur.is.
Sjáumt :)