Vörulýsing
Nánari upplýsingar frá framleiðanda
• QWERTY lyklaborð
• Stór grafísk skjár til að skoða texta og útlit áður en prentað er
• Mjög gott hönnunarforrit fyrir texta, grafík, QR kóða, strikamerki ofl.
• Bluetooth-tenging til að tengja við síma og spjaldtölvur
• USB-tenging til að tengja Mac og PC tölvur
• Prentar allt að 30 mm/sek hraða
• Prentar límmiða allt að 18 mm breiða
• Geymslurými fyrir 70 límmiða
• Kemur með burðarkassa, straumbreytu, USB-snúru og 18 mm s/h borða (4m)