Vörulýsing
Nýtt hylki sem prentar 9000 síður miðað við 5% þekju.
- Hylkið passar í HP LaserJet Pro M402/M406
- Litur: Svartur
100% ÁBYRGÐ
Samkvæmt ábyrgðarskilmálum prentaraframleiðenda og alþjóðalögum fellur ábyrgð prentara ekki úr gildi við notkun á samheita eða endurgerðum prenthylkjum nema rekja megi bilun til notkun á þeim hylkjum.
Umboðs- eða viðgerðaraðili þarf því að sanna að bilun á tæki sem er í ábyrgð varð vegna notkunnar á endurgerðum eða samheita hylkjum.
Skrifstofuvörur eru með ágætis verkstæði, hafðu samband við okkur áður en þú ferð með prentarann þinn í viðgerð hjá öðrum.