Samheita tónerhylki fyrir Xerox Workforce 6510 og 6515 prentara

10% afsláttur

Litir:
Verð:
Afsláttarverð16.750 kr Venjulegt verð18.612 kr

Vörulýsing

Samheita tónerhylki sannprófuð af Skrifstofuvörum

 

Prentun með litaprentara gerist varla ódýrari. Aðeins kostar tæplega fjórar krónur blaðið.

Svarta hylkið prentar 5500 síður og llitahylkin 4300 síður hvert, miðað við 5% þekju.

Í júní 2019 þá tókum við nýjan Xerox 6510dn prentara og prentuðum yfir 1000 síður með þessum hylkjum. Litmyndir og texti skilaði sér mjög vel og ekki að sjá neinn mun á síðu 1 og síðu 1000. 

Fáðu að skoða útprentunina ef þú átt leið til okkar í Skútuvoginn. 

 

 

 

Kíktu líka á þetta:

Vörur sem þú hefur skoðað: