Viðgerðir og viðhald á prenturum
Er prentarinn ekki að skila sínu? Prentarar eru eins og bílar, tölvur og önnur tæki sem við notum reglulega þeir þurfa reglulegt viðhald. Áður en þú kemur með prentarann til okkar eða hringir í okkur þá er best að greina...